Nafnamiðar

Nafnamiðar

DKK 0.00

Þegar nýr nemandi byrjar í skólanum er mikilvægt að móttakan sé vel undirbúin.

Að eiga fast sæti hefur mikla þýðingu fyrir nýja nemendur. Nafnamiðar á borðum skapar þannig öryggi og viðheldur skipulagi innan bekkjarins, óháð aldri.

Myndaspjöld (e.piktograms) geta skipt sköpum í að tryggja þátttökumöguleika og inngildingu allra nemenda. 

Myndrænt skipulag nýtist öllum óháð aldri.

Add To Cart