Myndaspjöld - Fyrirmælahringir
Myndaspjöld - Fyrirmælahringir
DKK 0.00
Fyrirmælahringirnir eru myndaspjöld sem henta sérlega vel þegar gefin eru munnleg fyrirmæli sem nemendur geta átt erfitt með skilja. Þannig sjá og heyra nemendur fyrirmæli kennara.
Ég mæli með að prenta hringina út og plasta og hengja jafnvel á lyklahring.
Myndaspjöld (e.piktograms) geta skipt sköpum í að tryggja þátttökumöguleika og inngildingu allra nemenda.
Myndrænt skipulag nýtist öllum óháð aldri.