Pennaveski

Pennaveski

DKK 0.00

Verkefnið þjálfar skólaorðaforða og hentar öllum aldurshópum. Hægt er að einstaklingsmiða verkefnið eftir þörfum. Kennari getur ákveðið hvaða hlutir eiga að vera í pennaveskinu. Yngri börn geta gert færri hluti en þau eldri sem einnig geta skrifað orðin á hlutina til að festa þau enn betur í sessi. Hentar vel sem skapandi verkefni í tengslum við verkefnavinnu um skólaorðaforða. Ég mæli með verkefnaheftinu skólaorð fyrir Tungumálahetjur, Einmitt bókunum, námsvefunum Orð eru ævintýri og 100.ord.is fyrir fleiri hugmyndir að hlutum til að setja í pennaveskið.

Setja í körfu