Jólahefti fyrir tungumálahetjur



Jólahefti fyrir tungumálahetjur
DKK 80.00
Jólaheftið inniheldur fjölbreytt orðaforðaverkefni tengd íslenskum jólum, ætluð börnum á aldrinum 7-12 ára með annað upprunatungumál en íslensku. Verkefnaheftið hentar einnig börnum sem vilja þjálfa lestur og ritun. Heftið er 12 síður.